Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Episoden

Gullæðið í Kaliforníu II
Síðari þáttur um gullæðið mikla sem hófst í Kaliforníu árið 1848. Í þessum þætti er fjallað um straum gullgrafara og annarra landnema til Kaliforníu og hryllilega meðferð þeirra á frumbyggjum landsins.
Gullæðið í Kaliforníu I
Fyrsti þáttur um gullæðið mikla sem braust út í Kaliforníu árið 1848.
Vermeer-falsarinn
Í þættinum er fjallað um hollenska listamanninn Han van Meegeren, sem falsaði verk eftir landa sinn, 17. aldar-meistarann Johannes Vermeer, á þriðja og fjórða áratug síðustu aldar. Van Meegeren blekkti helstu listaspekúlanta Hollands og seldi falsani...
Bólusótt í Birmingham
Í þættinum er fjallað um dularfullt tilfelli bólusóttar sem upp kom í Birmingham á Englandi haustið 1978, þegar talið var að búið væri að útrýma bólusótt á heimsvísu.
Kjarnorkukafbáturinn Kúrsk
Í þættinum er fjallað um rússneska kjarnorkukafbátinn Kúrsk, sem sökk í Barentshafi í ágúst 2000, og tilraunir Rússlands og erlendra ríkja til að bjarga áhöfn hans af hafsbotni í tæka tíð.

Über diesen Podcast

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Kommentare (0)

Lade Inhalte...

Abonnenten

15
15
:
: