Beschreibung

vor 9 Jahren
Í þættinum er fjallað um ættir bandaríska forsetaframbjóðandans og
auðjöfursins Donalds Trump, og hvernig afi hans og faðir auðguðust
á sínum tíma. Afinn, þýskur innflytjandi, rak meðal annars hótel og
vændishús fyrir gullgrafara í gullæðinu í Klondike, og sonur hans,
faðir Donalds Trump, byggði svo upp mikið fasteignaveldi í New York
með stuðningi úr opinberum sjóðum, en var umdeildur bæði fyrir
kynþáttamismunun og fjármálamisferli.

Weitere Episoden

Njósnarinn á listasafninu II
40 Minuten
vor 6 Monaten
Njósnarinn á listasafninu I
40 Minuten
vor 6 Monaten
Skipbrotsmenn á Auckland-eyju II
40 Minuten
vor 6 Monaten
Skipbrotsmenn á Auckland-eyju I
38 Minuten
vor 7 Monaten
Fíllinn Júmbó II
40 Minuten
vor 7 Monaten

Kommentare (0)

Lade Inhalte...

Abonnenten

15
15